Svona lítur þetta út
Þriðjudagur, 3. ágúst 2010
Það má segja það að sólinn sé alveg hreint mögnuð.
Hún kastar frá sér rafhlöðnum ögnum sem sleppa frá henni vegna mikillar hreyfiorku og hita.
Það verður fróðlegt að sjá hversu mikil áhrif þetta kemur til með að hafa á okkur hér á plánetu Jörð.
Sólgosið virðist óvenju stórt | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Athugasemdir
Hvað varir þetta lengi? Og hvað gerist nákvæmlega?!?!
Ívar (IP-tala skráð) 3.8.2010 kl. 22:49
Þetta er fráfær sýn. Mögulega getur þetta virkað á vitleysuna sem herjar á okkur hérna á Íslandi. Mér sýndist þetta skella á norðurhluta kringlunar, eða var það ekki.
Það er möguleiki á að við verðum einangruð í okkar landi og getum ekki náð neinu sambandi við Evrópu. Þetta gæti haldið Össuri okkar föstum í ESB löndum!!!
Eggert Guðmundsson, 3.8.2010 kl. 23:58
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.