Ekkert að óttast
Fimmtudagur, 5. ágúst 2010
Mætti ekki rekja meintan ótta almennings til viðbragða stjórnvalda?
Held að það sé nokkuð ljóst að ef geimverur væri okkur óvinveittar, þá værum við ekki hér í dag.
Voru geimverurnar ekki bara að kanna hvað smábörnin á jörðu niðri væru að bralla? svona eftir að við komumst að því hvernig kljúfa ætti atómið og fórum að fikta með atómbombur...
Við hefðum ekki átt að fá þessa þekkingu strax, hana á að nota í friðsamlegum tilgangi en ekki til vopnasmíða
Churchill óttaðist fréttir um fljúgandi furðuhluti | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Athugasemdir
Ég er ósammála öllu hjá þér nema því síðargreinda í smáu letri
Kjarnorku á BARA að nota í friðsamlegum tilgangi, stríð er viðbjóður sem ætti útrýma sem allra fyrst (sem er að sjálfsögðu bara óskhyggja hjá mér).
Garðar Valur Hallfreðsson, 6.8.2010 kl. 06:55
Líkur á að geimverur hafi heimsótt okkur eru sama og engar... En fyndið ef þeir hafa verið að verja guð og trúarbrögð.... :)
doctore (IP-tala skráð) 6.8.2010 kl. 11:33
Ef við pælum í óendanlegri stærð alheimsins þá eru líkurnar á því að geimverur hafa heimsótt okkur talsverðar. Líkurnar á tilvist guðs minka hins vegar með hverjum deginum.
SjonniG (IP-tala skráð) 8.8.2010 kl. 06:10
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.