Leiklist í pólitík
Föstudagur, 6. ágúst 2010
"Þá sá ég bara hvers konar leikrit þetta var"
Ætti Samfó ekki bara að koma hreint fram einu sinni,
hætta í pólitík og snúa sér alfarið að leiklistinni.
Þar geta flokksmeðlimir á heiðarlegan hátt sett upp sínar
snilldarfléttur, spuna og brellur.
Hugsa að hún myndi gera mun meira gang á sviði þar sem tjöldin eru dregin frá.
Allavega minna ógang en hún gerir í ríkistjórn þar sem tjöldin eru alfarið dreginn fyrir.
Allt hið sérkennilegasta mál | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.