Er eyjan að sökkva?
Fimmtudagur, 19. ágúst 2010
Er ríkisvaldið að selja undan okkur?
Hversu mikils virði er valdið?
Þurfum við ekki að framkvæma róttækar breytingar ef við ætlum ekki að falla í gryfju er við getum ekki grafið okkur upp úr?
Hversu mikið getum við selt til þess að halda uppi andliti áður en farið verður að ganga að okkar raunverulegu eignum?
Auðlindum landsins...
Mun vaxtarþrældómur sökkva Íslandi?
Maður spyr sig
Eignasala heldur ríkissjóði uppi | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Athugasemdir
Blessaður Hecademus ertu búin að ná þessu núna þetta blasti við fyrir löngu og stjórnvöld eru stjórnuð af mafíu útrásarinnar það er á hreinu því að engin þeirra sem stal hefur verið tekin og sýndarmennskan er á fullu til að sefa reiði okkar meðan restin úr kerfinu er stolið um há bjartan dag! Stjórnvöld og lögregla eru á fullu að verja útrásarmafíuna því miður
Sigurður Haraldsson, 20.8.2010 kl. 09:01
Nei Sigurður, náði þessu fyrir langa löngu.
Hecademus, 20.8.2010 kl. 15:29
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.