Vígvallasveitir Bandaríkjamanna
Fimmtudagur, 19. ágúst 2010
"Þrátt fyrir að vígvallasveitir Bandaríkjamanna hafi nú yfirgefið Írak eru þar enn um 56 þúsund liðsmenn Bandaríkjahers".
"Einnig eiga þeir að verja ýmislegt sem Bandaríkin eiga í landinu"
Hvert ætli vígasveitir Bandaríkjahers stefni næst?
Íran, Kórea? Ísland?
Hver mesta olíu?
Síðasta bardagasveitin farin | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Athugasemdir
Innrás í Færeyjar, þar eru nýjar olíulindir að finna
Garðar Valur Hallfreðsson, 19.8.2010 kl. 08:18
Varla er það þá Norður-Kórea því þeir eiga ekkert. Í landi öreiganna eru því auðvitað allir öreigar, þar á meðal landið, fyrir utan 1-2 kjarnorkusprengjur.
Arngrímur Stefánsson, 19.8.2010 kl. 17:12
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.