Leikarar og grínistar við völd

Hversu lengi höfum við efni á því að borga leikurum og grínistum fyrir að stjórna landinu?

Væri ekki meira vit í því að fá fagmenntað og hugsandi fólk til valda?

Það er hálfgert grín að horfa upp á þessa vitleysu... 

 


mbl.is „Leikritinu er lokið“
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

When politics are a joke, do you vote for the clown?

Rúnar Berg Baugsson (IP-tala skráð) 16.10.2010 kl. 17:44

2 identicon

Hvaða fagmenntun er æskileg fyrir þátttöku í stjórnmálum?

H.T. Bjarnason (IP-tala skráð) 16.10.2010 kl. 18:41

3 Smámynd: Hecademus

Auðvitað fer fagmenntun eftir því hvert menn ætla sér í stjórnsýslunni. En ef menn ætla á þing þá ætti að skylda fólk til þess að taka lágmarkskúrs í heimspeki hagfræði og stjórnmálafræði eftir að það hefur náð kjöri. Það ætti að setja upp svona lítinn Alþingisskóla eða eitthvað í þá áttina.

Í dag er allt of mikið af fólki bæði á þingi og í stjórnsýslunni aðeins vegna þess að það eru góðir leikarar og fólkssérfræðingur eða það á einhvern hauk í horni.

Hecademus, 16.10.2010 kl. 18:57

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband