Ríkistjórnin leggur þjóðina að veði.
Fimmtudagur, 13. janúar 2011
Allir góðir samningamenn vita að fyrsta tilboð á alltaf að vera allavega helmingi hærra en það sem maður sættir sig við. Gagntilboðið hefur því verið mjög ásættanlegt fyrir þá. Að bjóða 13,5% vexti sýnir það að þessir ruddar ætli að reyna koma utan um ríkisjóð skuldahlekkjum í marga áratugi.
Það er eins gott að ríkistjórnin hleypi málinu í þjóðaratkvæði. Hún hefur nefnilega ekki vald til þess að veðja eins stórt og samningarnir kveða á um með framtíð Íslensku þjóðarinnar.
Hvet alla til þess að kynna sér samningana
Lee Buchheit: Icesave samningar og samningaferlið
Buðu 13,5% Icesave-vexti | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.