Skilgreining Valds
Miðvikudagur, 16. febrúar 2011
"Margir Íslendingar telji erlendar stórþjóðir hafa valtað yfir sig"
Í alþjóða stjórnmálum skilgreinum við vald sem getuna til þess að fá aðra til þess að gera það sem þeir myndu annars ekki gera. Íslenska ríkistjórnin er vegna vanhæfni sinnar að fylgja og láta undan skipunum, kúgunum og hótunum erlends valdríkis á kostnað Íslensku þjóðarinnar. Skömm þeirra sem samþykja þennan nauðarsamning verður langlíf rétt eins og afleiðingar Icesave dómsins sem verið er að reyna hlekkja við Íslenska þjóð.
Guardian fjallar um kjosum.is | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Athugasemdir
Samála!
Sigurður Haraldsson, 16.2.2011 kl. 07:22
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.