Forgangsröðun
Miðvikudagur, 20. apríl 2011
Hver er það sem ákvarðar forgansröðun þeirra mála sem þingið tekur fyrir? Er það virkilega eitthvað sem skiptir höfuðmáli í dag að eyða tíma þingsins í svona málefni?
Myndi halda að mestu máli skipti að nýta tíman í eitthvað sem meira máli skiptir. Eins og forgangsröðunn þingsins er þá myndi maður halda að þingmenn dragi miða úr hatti sem ákveði hvaða mál eru tekin fyrir.
![]() |
Að meinalausu að falla frá breytingunni |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.