Ísland þarf að berjast á fleiri vígstöðum en í dómsölum
Miðvikudagur, 14. desember 2011
Við þessu var að búast, enda er mikið í húfi fyrir suma að ekki verði til fordæmi fyrir því að hægt sé að klína skuldum einkabanka upp á samfélög heimsins.
Vonandi munu stjórnvöld standa sig á vígstöðum sem þau virðast ekki gera sér grein fyrir að séu til staðar.
Samhliða þessu dómsmáli á að reka einfalda en öfluga PR herferð til þess að kynna málstað Íslands. Það á ekkert að spara í þá herferð og miklu skiptir að stjórnaliðar taki ekki upp málstað andstæðingsins eins og þeir hafa átt til að gera.
ESA stefnir Íslandi | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.