Hecademus blog uppfært
Sunnudagur, 1. janúar 2012
Nýtt ár, nýir tímar.
Ákvað að uppfæra þennan gamla bloggmiðil minn sem ég í nokkuð undarlegri og áhugaverðri atburðarrás stofnaði fyrir nokkrum misserum. Vonandi mun maður gefa sér meiri tíma og metnað í að blogga sitthvað um líðandi stund á komandi ári 2012.
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.