Að standa bak í bak

Margt smátt gerir eitt stórt, þegar margir standa sama er hægt að ávinna eitthvað. Þessi fjármálafyrirtæki munu eflaust reyna að kúga einstaklinginn eins og þau hafa gert lengi, en það er erfiðara að troða því í kokið á fjöldanum.Sum þessara fyrirtækja myndi ég flokka undir skipulagða "glæpastarfsemi".

Nú hefst fjörið, þessi fyrirtæki munu berjast með kjafti og klóm fyrir hinu svokallaða rétti sínum.Tek heilshugar undir með samtökum lánþega. Greiðið ekki af lánum ykkar fyrr en þið hafið fengið endurgreitt það sem þið eigið inni hjá þeim. Annaðhvort stendur fólk saman og sigrar eða fellur út í horni eitt og sér. 

 standing-back-to-back_1002327.jpg


mbl.is Ráðleggja lánþegum að greiða ekki
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Eyjólfur Jónsson

Sæll Hecademus! ég var með þennan apakött sem táknmynd á blogginu hérna áðu fyrr, en þegar vitinu og  viskunni fár að hraka, ákvað ég að bara hafa mynd af mér í staðin. Og hefur það bara gengið þokkalega. Velkominn á bloggið!

50 cal.

Eyjólfur Jónsson, 21.6.2010 kl. 16:52

2 Smámynd: Hecademus

Þakka þér fyrir það Eyjólfur. Þessi api er bara of svalur.

Hecademus, 21.6.2010 kl. 17:27

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband