Stafræn fjölmiðlun
Mánudagur, 21. júní 2010
Eflaust má segja að fjölmiðla kóngurinn Rupert Murdoch sé frumkvöðull á því sviði að greiða þurfi fyrir fréttir. Senn fara tímarnir að breytast, tími ókeypis upplýsingamiðlunar fer senn að fjara út.
Þetta telst víst til eðlilegrar þróunar í ljósi þess að stafræn fjölmiðlun er smám saman að taka yfir. Gömlu góðu dagblöðin eru víst ekki eins arðvænleg í nútíma samfélagi og þau voru áður fyrr
Nýr hugbúnaður auðveldar sölu fréttaefnis | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Athugasemdir
Hecademus! hver er tenging þín við blaðamennsku? Springer?
50 cal.
Eyjólfur Jónsson, 21.6.2010 kl. 17:04
Les alveg svakalega mikið af blöðum
Hecademus, 21.6.2010 kl. 17:13
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.