Stóri bróðir að horfa?

Flott hjá Ísraelum að finna sér góða afsökun fyrir því að njósna meira en þeir gera nú þegar. Ísraelar eru miklir frumkvöðlar ef svo má segja á sviði njósna ásamt BNA. Held að ég fari örugglega rétt með mál þegar að ég segi að þeir hafi umsón yfir myndavélakerfinu í London. London er ein af þessum borgum þar sem þú ert undir eftirliti háðþróaðs myndavélakerfis svo til hálfan sólahring á dag ef þú ferð útúr húsi á annað borð.

Einnig er netið notað mikið notað sem njósnamiðill, og mun það eflaust færast í aukana þegar ESB hefur fullgilt ACTA löginn. Þau lög heimila aðgang að tölvunni þinni án þinnar vitneskju, þar er borið við hugverkaþjófnað. Netið er einnig notað til þess að flokka fólk.  Persónunjósnir eru hulið vandamál sem almenningur glímir við, þó hann geri sér ekki grein fyrir því.

big_brother_1002874.jpg 


mbl.is Njósnahnetti skotið á loft
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Jóhannes H. Laxdal

Er nú ekki að sjá að þetta ACTA dót hafi eitthvað með það að gera að þriðju aðili hafi aðgang að tölvunni manns,  meira í áttina að allt sem maður sendi frá sér á internetinu geti verið skoðað og "copyright holders" geti krafist þess að internet aðgangi verði lokað svipað og rugludallarnir í Frakklandi settu á.

Ertu með einhverja hlekki um þetta ACTA dót nánar?

Jóhannes H. Laxdal, 23.6.2010 kl. 16:45

2 identicon

http://thepiratebay.org/torrent/5425059/ACTA_Agreement_leaked_

Mosi (IP-tala skráð) 23.6.2010 kl. 17:15

3 Smámynd: Jóhannes H. Laxdal

danke ..   kíki á þetta við tækifæri.

Jóhannes H. Laxdal, 23.6.2010 kl. 19:36

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband