Hver eru raunveruleg markmið ríkisstjórnarinnar?

Hvernig væri nú að fara setja fram einhver skýr metnaðarfull markmið til lengri og skemmri tíma, greina allar þær bestu leiðir sem geta orðið og stefna svo bara einsleitt í átt að þeim. Leggja alla okkar orku þangað sem við viljum fara. 

Hætta að hugsa um allt þetta neikvæða sem gæti gerst, ef það gerist þá gerist það. Óttinn við afleiðingarnar er oft verri en þær sjálfar. Ef þú hugsar um það statt og stöðugt þá gerist það alveg örugglega. Mér finnst að "bannararnir" í ríkistjórninni ættu að banna neikvæðni...

Hvernig lítur annars markmiðspjaldið út hjá ríkistjórninni? það væri fróðlegt að fá að sjá það, uppi á borði... 

Þetta er kannski svolítið svona "off topic" en þetta er það sem mér finnst svona rétt fyrir svefninn..

markmid.jpg 


mbl.is Upplýstir um stöðu mála
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Sigurður Sigurðsson

Spot on

Sigurður Sigurðsson, 24.6.2010 kl. 22:57

2 Smámynd: Óskar Guðmundsson

Nú á að banna mótmæli og almenna óænægju.... þá munu allir lifa sælir í sameginlegri eymd

Óskar Guðmundsson, 25.6.2010 kl. 09:37

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband