Kevin Costner til bjargar

Þetta vanrækslu "slys" BP er eitt það sorglegasta sem gerst hefur í náttúrunni síðustu áratugi að mér finnst. Maður verður alltaf örlítið vonsvikinn þegar maður heyrir af þessum atburði.

Nóg er nú lagt á hafið fyrir. 

Samt jákvætt að heyra að Kevin Kostner sé með einhverja undralausn á þessu og er víst að moka inn fé á þessa dagana. Eins manns tap er oft annars manns gróði. Hann er búinn að vera þróa einhvern hreinsibúnað í fjölmörg ár.

 


mbl.is Sólarströndum Flórída lokað vegna olíu
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband