Framtíð Hörpunnar

Nú verð ég að segja að Harpan verður eflaust mikil lyftistöng fyrir miðbæinn, og Ísland í raun allt. Þetta verður eina risa ráðstefnuhöllin sem liggur á milli Evrópu og Ameríku. Snúi ríkið sér rétt í markaðsmálum ættum við að geta sogað til okkar peninga úr ráðstefnuiðnaði.

Það hefði verið fásinna að sleppa því að klára bygginguna eins og margir hafa viljað láta að. Stundum en alls ekki alltaf kostar það peninga og búa til peninga. Þessi bygging á eftir að skapa mikla peninga í framtíðinni. Einn erlendur ráðstefnugestur eyðir margfalt meira að meðaltali á við venjulegan ferðamann.

Við skulum bara vona að eignarhaldið haldist hjá ríki og borg...

harpa1.jpgharpa2.jpg

 

 

 

 

 

 

Veit einhver hvernig staðan er á því sem byggja á í kringum húsið. Var ekki verið að tala um að erlendir fjárfestar hygðust byggja þar hótel? 


mbl.is Mikill reykur frá Hörpunni
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Pétur Ásbjörnsson

Humm, hvað ætli hún kosti 30 miljarða... átti að kosta hvað 6... Já, já verum bara ánægð þetta. 

Pétur Ásbjörnsson, 27.6.2010 kl. 21:16

2 identicon

En heyrðu væni !! það þarf að byggja hóruhús samhliða þessu ráðstefnuhúsi

við skulum vona að ríkið snúi sér rétt í þeim málum líka og styðji við það 

ekkert hóruhús ,engir ráðstefnugestir þannig er það bara..... 

ruddi (IP-tala skráð) 27.6.2010 kl. 22:34

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband