Bretar voru hvatamenn að stofnun EFTA

EFTA eru fríverslunarsamtök á milli fjögurra Evrópskra landa, þ.e.  Ísland Noregs Sviss og Liechtenstein. Ísland hóf þátttöku í þessu samstarfi árið 1970. Ef ég man rétt þá voru það Bretar sem voru hvatamenn að því að stofna þessi samtök 1959. Helstu markmið EFTA Var að koma á tvíhliðafríverslunarsamning á milli EFTA ríkja og ESB ríkja með iðnaðarvöru 

 

Ætli Bretar hafi náð að troða inn sínum sendisveinum þar eins og annar staðar? 

efta-f.gif 


mbl.is Vekur upp spurningar um hæfi
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband