Ósýnleg fangelsi

Mannssal er vaxandi vandamál í heiminum í dag. Það eru margir sem lifa í þeirri einfeldni að halda þrældóm vera deyjandi stétt. Nei því fer fjarri, þrældómur er þvert á móti ein af vaxandi "iðngreinum" heimsins.

Þrældómur er ekki bara hluti af "kynlífiðnaði" heldur er hrein vinnuþrælkun vandamál sem lítið er talað um, sú sök liggur oft hjá stórfyrirtækjum sem halda úti vinnumönnum í þriðjaheimsríkjum. Þessi þrældómur liggur í skammarlega lágu kaupi.

Svo er það auðvitað það sem kalla mætti "nýsköpun" í þrældóm, vaxta og skulda þrældómur. Þangað liggur leið margra Íslendinga ef þeir gera ekki eitthvað róttækt...

Svo má ekki gleyma andlegu fangelsi mannsins, en það er önnur saga að segja. 

Svo ég vitni í Johann Wolfgang Von Goethe

"None are more hopelessly enslaved than those who falsely belive they are free"

 

huge_86_432955.jpg 

 


mbl.is Græða 393 milljarða á mansali
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Sigurður Haraldsson

Sigurlaug Helga flott blogg hjá þér

Sigurður Haraldsson, 29.6.2010 kl. 19:12

2 Smámynd: Hecademus

Þakka þér Sigurður, ég skila því til hennar :)

Hecademus, 29.6.2010 kl. 19:30

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband