Lítil og einföld eða stór og flókinn?

Vanda þarf til verks við gerð nýrrar stjórnarskrár. Auk þess sem skýr krafa er uppi um að Íslenska þjóðin taki fullan þátt í sköpun hennar.

Við skulum vona að hún verði höfð lítil og einföld en ekki stór og flókinn.

Það getur nefnilega verið svolítið erfitt fyrir venjulegt fólk að skilja það síðarnefnda, til þess er leikurinn oft gerður...

constitutions.png 

Stjórnarskrá Evrópu er gott dæmi um gjörning bjúrókrata  


mbl.is Undirbúa þjóðfund um stjórnarskrármálefni
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband