Heimska eða hugrekki?

Já þetta er eitt dæmi sem deila má um hvort  flokkist til heimsku eða hugrekkis. 

Stundum dansar fólk á línunni þar á milli. 

En þegar áfengi er haft um hönd þá vill þessi lína oft afmást.

 linewalk.jpg


mbl.is Syntu yfir Hvítá í ölæði
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Já það er oft stutt bil milli hugrekkis og heimsku.
Og sjálfsagt misjafnt hvenær og hvoru meginn flokka hvað.

Biggi (IP-tala skráð) 4.7.2010 kl. 15:41

2 Smámynd: Brynjar Jóhannsson

Ef einn af þeim hefði drukknað- þá hefði þetta talist heimska.

Brynjar Jóhannsson, 4.7.2010 kl. 21:21

3 identicon

Þeir eiga eftir að enda með Darwin award ef þeir halda þessari heimst áfram. Mættu alveg fa honorable mention fyrir þetta.

Óli (IP-tala skráð) 4.7.2010 kl. 22:38

4 identicon

Í bókinni Þrettán rifur ofaní hvatt um Jóhann bera sem breyttist úr efnilegum bónda í beiskan landshornaflakkara kemur fram að hann óð og synti yfir Hvítá einmitt á svipuðum slóðum og þessar ungu "hetjur" og það um vetur. Hvet alla til að lesa þessa bók. Hann endaði æfina þar sem hann fékk að dvelja aldraður maður í Svarvaðardal og dó sama árið og Kristján Eldjárn fæddist, í sama dal, líklega 1904.

Lúðvík Hauksson (IP-tala skráð) 5.7.2010 kl. 09:39

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband