Forsaga Októberfest
Sunnudagur, 4. júlí 2010
Októberfest á rætur sínar að rekja til gamals siðs er uppi var á 17 öld. Það var þannig í Bæjarlandi að haldinn var hátíð ár hvert er nýtt bruggtímabil gekk í garð. Það varð jú að klára það gömlu birgðirnar sem eflaust hafa verið orðnar fremur gerjaðar.
Hið hefðbundna Októberfest var haldið í fyrsta skipti þann 17 október árið 1810. Tilefnið var að fimm dögum áður átti sér stað brúðkaup Ludwings krónprins og Therese prinsessu.
Að þessu tilefni var efnt til kappreiða á engi borgarbúa í Munchen.
Leikurinn var svo endurtekinn ár eftir ár til þess að gleðja múginn.
Þannig skapaðist hefðin að Októberfest.
Gestir Oktoberfest geta andað léttar | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Athugasemdir
Prost!!!
Einar Steinsson, 5.7.2010 kl. 06:38
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.