Þróun heilbrigðismála
Miðvikudagur, 7. júlí 2010
Já skömm er að því að velferðarríkið Ísland skuli ekki geta haldið uppi starfsmönnum þeirra stofnana sem það nú þegar rekur á sanngjörnu kaupi.
Liggur nú við sú þróun að mikið af því hæfa fólk sem við eigum, flytur á brott erlendis eður á einkastofnanir.
Fyrir vikið mun heilbrigðisþjónustu landsmanna hraka.
Í dag er kaup heilbrigðistéttarinnar er ekki sæmandi á við þau kjör sem menntun þeirra telur á um.
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.