Íslenska landnámshænan

Íslenska landnámshænan er kostulegur gripur út af fyrir sig.

Hún er talinn hafa stigið fyrst á lands með landnámsmönnum á tíundu öld, eflaust þó mun fyrr.

Ættfræðina á hún að rekja til Noregs, eins og svo stór hluti Íslendinga.

landnam.jpg 

Landnáms hænana er fremur stór harðgerð og litskrúðug. Sérstök einkenni hennar virðast liggja í sérstæðum persónuleika hennar.

 Ekki eru margir fuglar eftir í þessu stofn og því er allur missir harmaður. 

Vonum þó að bóndinn komi tvíelfdur til leiks...  

http://www.islenskarhaenur.is/ 


mbl.is Missti allt sitt í stórbruna
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Smá leiðrétting:

Hún er ekki stór. Hin sígilda hvíta ítalska varphæna er t.d. töluvert stærri. Það eru þó til smærri stofnar.

En hún er mögnuð. Mjög heilsuhraust og harðgerð, og þetta eru þvílíkar týpur. Svo eru þær langlífar að auki. Varpið er ekki á pari við framleiðsluhænur, en endingin er óendanlega betri, þannig að sú Íslenska vinnur leikinn á úthaldinu.

Og þá er eftir litadýrðin.....

Jón Logi (IP-tala skráð) 7.7.2010 kl. 07:42

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband