Gunnar aftur í slaginn
Miðvikudagur, 7. júlí 2010
Já hann ætlar ekki að gefast upp kallinn.
Á bæjarstjóratíð sinni í Kópavogi fór án efa margt vafasamt fram.
Það vilja allavega sumir meina.
Það er gott að búa í Kópavogi
Hann má þó eiga það kallinn að á hans tíð í bæjarstjórastól þá gerðust margir góðir hlutir í Kópavogi.
Hann lét hendur standa fram úr ermum.
Held að hægt sé að fullyrða að hann hugsaði um hag bæjarbúa,
auk sín og sinna...
Gunnar til í slaginn | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Athugasemdir
Hann á skrautlegan feril hann Gunnar.
Ég vann einusinni hjá honum hjá Klæðningu og þetta er fínasti kall.
En hvort hann hafi eitthvað í þetta starf að gera, veit ég ekki.
Sá hæfasti verður án efa valinn. Einhver flokksgæðingurinn.
ThoR-E, 7.7.2010 kl. 15:13
Gunnar hefur þann kost að vera flokksgæðingur af 1. gæðaflokki.
Axel Jóhann Hallgrímsson, 7.7.2010 kl. 17:34
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.