Er Evrópa fórnanna virði?
Miðvikudagur, 7. júlí 2010
Það er fásinna að krefjast þess að Íslendingar hætti hvalveiðum.
Við þyrftum að fórna allt of mörgu til þess að veðja á það hvort grasið sé grænna inn í Evrópuveldinu.
Því verður ekki neitað að margt sem Evrópa býður er Íslandi í hag. En fólk verður að spyrja sig hvort það vegi upp á móti þeim fjölmörgu göllum sem fylgja þessu apparati.
Er það fórnanna virði?
Sé litið til framtíðar stöndum við mun sterkari sem eining út á ballarhafi heldur en sem hluti af sameinaðri Evrópu. Við höfum í raun allt til alls. Evrópa þarfnast okkar mun meira heldur en við þörfnumst hennar.
Held að það sé skýr vilji meirihluta Íslensku þjóðarinnar að þessi umsókn verði dreginn til baka.
Ísland hætti hvalveiðum | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.