Njósnir

Það er alveg magnað að sjá hversu mikið lönd og stórfyrirtæki stunda njósnir nú til dags. 

Sumir kalla það upplýsingaöflun á meðan aðrir telja það forvitni. 

Það er líklega ágætt að þetta mál sé klárað með þessum hætti, þeir vita upp á sig sökina og fara eflaust með meiri aðgát þegar þeir senda næstu tylft njósnara í umferð. 

Þessi skipti koma þó ágætlega út fyrir Rússa þar sem skiptin hljóma upp á 1 á móti 2,5... 

 spy-vs-spy-without-bombs-775529.jpg

Þar sem njósnir virðast njóta þvílíka vinsælda í dag þá verður manni að spurn.

Ætli Íslenska ríkið stundi njósnir? 

Nei varla á litla saklausa Íslandi Woundering


mbl.is Njósnaraskipti í Vínarborg
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband