Samspilling?
Laugardagur, 10. júlí 2010
Ef rétt reynist að Iðnaðarráðuneytið hafi leiðbeint Magma Energy hvernig fara ætti framhjá íslenskri löggjöf þá er alveg ljóst að einhverjir hausar eiga að fjúka...
Fólk kyngir ekki hverju sem er.
Maður spyr sig, er þarna Samspilling á ferð?
Iðnaðarráðuneyti leiðbeindi | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Athugasemdir
Alveg er á hreinu að eitthvað er á ferðinni..
Ingibjörg Guðrún Magnúsdóttir, 10.7.2010 kl. 19:46
Það er löngu kominn tímá að breyta nafni Samfylkingarinnar í Samspilling. Vinstri Grænir verða að fara að vilja grasrótarinnar og slíta þessu samstarfi við þennann spillingarflokk annars eru þeir engu betri.
Filippus Jóhannsson (IP-tala skráð) 10.7.2010 kl. 20:14
Kratar eru kratar og því verður ekki breytt. Jón Ásgeir er gott dæmi.
V. Jóhannsson (IP-tala skráð) 10.7.2010 kl. 21:38
Leggja þetta batterí niður
fusi (IP-tala skráð) 11.7.2010 kl. 20:41
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.