Leyndardómar vatnsins
Miðvikudagur, 28. júlí 2010
Í heim sem allt væri eðlilegt þá ætti það að sjálfsögðu að teljast til almenna mannréttinda að hafa aðgang að hreinu vatni. Annað er bara dauðadómur yfir þeim sem ekki hafa efni á því að kaupa það.
Annars er vatn mun merkilegra en flestir gera sér grein fyrir.
Mæli með því að fólk lesi bókina The hidden message in water. Bókin var gefinn út af Sölku á Íslensku árið 2007 og heitir hún Vatnið og hin duldu skilaboð þess.
Vatn - mannréttindi eða vara? | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.