Forgangsröðun

Ögmundur. Hugsa að það hafi allir ágætis skilning á því að lítið sé til ráðstöfunar í ríkissjóð. Fólk virðist hinsvegar ekki hafa skilning á því hvernig kosnir fulltrúar almennings forgangsraða því fé sem við eigum til ráðstöfunar. 

Séu þingmenn að vinna fyrir almenning þá eiga þeir síðast að fara með hnífinn á mennta og heilbrigðiskerfi þjóðarinnar. Þannig forgangsröðun ber vott um skammtímahugsun og slæma samfélagsstjórnun.

En þannig er það víst í dag og því kyngja Íslendingar að láta landstjórann segja kosnum fulltrúum sínum fyrir verkum...


mbl.is Ögmundur: Allir þurfa að hafa skilning á stöðu ríkissjóðs
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Geir Ágústsson

500 milljarðar á ári: Harpa

Geir Ágústsson, 14.10.2010 kl. 22:08

2 Smámynd: Geir Ágústsson

Ég meinti auðvitað: 500 milljónir :-)

Geir Ágústsson, 14.10.2010 kl. 22:08

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband