Leyfum smáræktanir í heimahúsum

Hvernig væri nú að leyfa ræktun kannabis og takmarka fjölda plantna á 2-3 stk. Það hefur reynst vel á Spáni og í fleiri löndum. Það myndu fylgja því margir góðir kostir.

Það myndi Spara fé í löggæslu. Sparar tíma og mannafla í löggæslu. Minkar eftirspurn á almennum markaði. Sker á stærstu hagnaðarleiðir skipulagðra glæpasamtaka. Sparar hinum almenna notanda pening og fyrirhöfn.

Svo eru margar góðar ástæðúr fyrir því að fólk ætti að hafa litlar ræktanir heima hjá sér. Hreinna loft, rakara loft. Meira súrefni. Og svo ekki sé talað um góð áhrif ljósanna á skammdegisþunglyndi þjóðarinnarLoL 

 

Argasta hræsni

 


mbl.is 10 mánaða fangelsi fyrir kannabisræktun
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Eyjólfur G Svavarsson

Hefur þú litið á ókostina, þetta er eins og að rétta alkohólista glas af víni og segja ''smá dropi drepur þig ekki'' en málið er að smá dropi drepur!! Stundum strax stundum eftir nokkrar meðferðir. Það sama á við um marijúana, og skyld efni, sparnaðurinn í löggæslu færi í sjúkrakostnað þar sem úrræðin verða engin eftir niðurskurðin, er þetta virkilega það sem þú vilt?

Eyjólfur G Svavarsson, 13.10.2010 kl. 16:34

2 identicon

eyjólfur ekki vera svona mikil sulta, þeir sem vilja reykja gras reykja gras, ekki það erfiðasta í heimi að redda því, og hvaða sjúkrakostnað ert þú að tala um? berandi saman áfengi og marijuana? ertu alveg búinn að tapa þér eða?

arnar (IP-tala skráð) 13.10.2010 kl. 23:31

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband