Að skjóta sig í fótinn

Augljóslega er maðurinn að setja þennan gjörning fram í gríni.

Ætli grín á kostnað valdamanna verði bannað í náinni framtíð? 

Er þetta lið að fara á taugum? 

Það er ágætt að þetta skuli birtast í fjölmiðlum,

því svona aðgerðir munu bara æsa fólk upp.


mbl.is Yfirheyrður vegna Facebookfærslu
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Vendetta

Þetta sýnir bara að löggan hefur enga kímnigáfu. Til þess að skilja hárfínt háð og pólítíska ádeilu, og geta skilið að gaman og alvöru, þarf að hafa a.m.k. gáfnavísitöluna 90. Því miður hafa íslenzkir lögregluþjónar langt í land hvað það varðar.

(Bíddu aðeins, það er verið að banka á dyrnar hjá mér).

Vendetta, 15.10.2010 kl. 13:38

2 identicon

Allar hótanir þarf að athuga, jafnvel þótt yfirgnæfandi líkur séu á háði.

Páll (IP-tala skráð) 15.10.2010 kl. 23:29

3 Smámynd: Vendetta

Já, en ef lögan hefur óendanlega mikinn mannskap í svona tittlingaskít, þá er hún ofmönnuð.

Vendetta, 16.10.2010 kl. 09:43

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband