Fjármálafyllerí og fjárhættuspil auðmanna
Föstudagur, 15. október 2010
Ef við og börnin okkar verðum látinn bera þessar klyfjar þá er voðinn vís, það eitt er víst. Stjórnmálamenn eru að bjóða heim fátækt, eymd og þjóðargjaldþroti.
Íslendingum ber ekki skylda til þess að borga skuldir einkabanka.
Ríkisvaldið á ekki að vinna fyrir auðvaldið og bera ábyrgð á þeirra fjármálafylleríi og fjárhættuspili.
Þeir eru með því að bjóða hættunni heim.
Að taka þátt í svikamyllu sem felst í að einkavæða gróða og ríkisvæða skuldir er eitthvað sem Íslendingar mega ekki líða.
Skriður kominn á Icesave | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.