Neðanjarðar efnabrunar boða aldrei gott

"Sérfræðingar HS Orku kynntust nýrri tækni í samskiptum við fulltrúa Magma Energy sem orðið er aðaleigandi fyrirtækisins"

Aðferðin felst í að beitt er snöggum efnabruna sem myndar háan þrýsting

Hvaða efnum er þarna verið að dæla í jörðina? Er þetta eitthvað sem telst umhverfisvæn aðferðarfræði? Viðheldur þetta sjálfbærni? Maður spyr sig...

Er nýlega búinn að horfa á sláandi heimildarmynd sem heitir Gasland. Myndi segja að líkindi væru á aðgerðarfræði þeirri sem notuð er það þó verið sé að bera saman epli og appelsínu.



mbl.is Tundurskeyti brennt til örvunar
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Pétur Þorleifsson

En hér er talað um hættu á gufusprengingum og að kaldur jarðsjór streymi inn.

Pétur Þorleifsson , 25.10.2010 kl. 05:25

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband