Stríðið við sannleikann
Laugardagur, 23. október 2010
Hversu oft geta bandarísk stjórnvöld kallað úlfur áður en fólk hættir alveg að taka mark á þeim?
Hversu mikið þarf að moka af blekkingum yfir þessi glæpaverk (stríð) til þess að fólk sjái sannleikann?
Í stríð við sannleikann | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Athugasemdir
Spurðu Davíð Oddson og Halldór Ásgrímsson...
hilmar jónsson, 23.10.2010 kl. 21:44
Svo hikar þetta pakk ekki við að koma fram opinberlega og segja að það stafi hætta af því að segja sannleikann um Írak. Hvernig getur frásögn af sannleikanum verið hættulegri en sannleikurinn sjálfur?
Axel Jóhann Hallgrímsson, 23.10.2010 kl. 22:21
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.