Bylting = Að snúa við
Mánudagur, 4. október 2010
Er byltingin mikla framundan?
Bylting þýðir úr latínu að snúa við.
Munu Íslendingar snúa stjórnsýslunni og bankakerfinu við?
Í átt að lýðræði og réttlæti?
Eða munu þeir láta kúga sig áfram?
Girðing um Alþingishúsið | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Breytt s.d. kl. 19:18 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (2)
IMF
Mánudagur, 4. október 2010
Engin formleg tengsl | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Hvernig starfar maður konur?
Sunnudagur, 3. október 2010
"eftir að kona sem hann starfaði hafði gengið óvart í gegnum skannann"
Hvernig starfar maður konur?
Skoðaði samstarfsmann í skanna | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)
Ótti = Stjórn
Sunnudagur, 3. október 2010
"stjórnvöld gefi í dag út viðvörun þar sem bandarískum ferðamönnum verði ráðið frá því að ferðast til Evrópu" "Ekki er heldur búist við að gengið verði svo langt að vara ferðamenn við að ferðast til Evrópu."
Þeir ætla sumsé að gefa út viðvörun til að vara ferðamenn við að ferðast til Evrópu en þeir ætla samt ekki að ganga svo langt að vara ferðamenn við að ferðast til Evrópu...
Telja hættu á hryðjuverkum | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (3)
Ekki drepa atkvæði þitt
Mánudagur, 27. september 2010
Að sleppa því að kjósa eða skila auðu á þeim tímum sem við nú lifum á er alger fásinna.
Nær væri fyrir fólk að kynna sér stefnur hina nýju afla sem nú bjóða fram án mikils fjármagns en eru þó laus við alla spillingu og starfa í nafni raunverulegs lýðræðis.
Þessi smáu öfl ná oft ekki augum fjölmiðla og rata því ekki inn á athyglisvið almennings.
Það er mun öflugra "statement" hjá almenning að kjósa eitthvað smá afl í stað þess að drepa atkvæði sitt. Það er einfaldlega ekki lýðræðislegt.
48,8% ætla ekki að kjósa, skila auðu eða eru óvissir | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Breytt s.d. kl. 09:47 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Íþróttamaður ársins
Sunnudagur, 26. september 2010
Held að það sé óhætt að segja að Gunnar Nelson eigi það fyllilega skilið að verða Íþróttamaður ársins. Hróður hans fer víða og ættu Íslendingar að vera stoltir af þessum unga víking...
Gunnar vann í 1. lotu | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Breytt s.d. kl. 10:02 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (15)
Hreyfingar sem standa fyrir hverju?
Laugardagur, 25. september 2010
Getur einhver skilgreint hérna á mannamáli hver munurinn er á Hreyfingunni og Borgarahreyfingunni?
Nýr formaður Borgarahreyfingarinnar | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (22)
Friðsamleg mótmæli?
Föstudagur, 24. september 2010
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (3)
Við heimtum raunverulegt lýðræði...
Föstudagur, 24. september 2010
"Við erum í inngönguferli og það verður raunverulega næstum allt afstaðið þegar við kjósum um samninginn,
Það er vert að minnast á það að þegar Íslenska þjóðin fær loks að kjósa um þá samninga sem okkur verða boðnir þá er þjóðaratkvæðið ekki bindandi heldur ráðgefandi eins og fest hefur verið í lög af núverandi ríkistjórn.
Við fengum ekki að kjósa um það hvort sótt yrði um innlimun í Evrópuveldið heldur vorum við knúinn til þess af flokki sem í dag er ekkert annað en trojuhestur ESB.
Í dag erum við á hraðleið inn í sambandið hvort sem okkur líkar betur eða verr. Og á meðan er Íslendingum talinn trú um að þeir lifi í lýðræðisríki. Ef ráðamenn þjóðarinnar telja þetta vera það lýðræði sem þeim er gert að verja þá ætti einhver að lesa þeim pistilinn og gera þeim grein fyrir því hvað raunverulegt lýðræði stendur fyrir...
Höfum við efni á að hafa Samfylkinguna við stýrið á þjóðarskútunni?
Hversu lengi getur okkur blætt fyrir samspillinguna í samfélaginu?
Íslenska þjóðin þarf að uppræta alla kerfisbundna spillingu og slíta hana upp með rótum. það á bæði við í heimi stjórn og fjármála...
Allt um garð gengið þegar þjóðin kýs? | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Breytt s.d. kl. 13:41 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Þegar kreppir að...
Fimmtudagur, 23. september 2010
Það er ljót staðreynd að við séum að missa unga lækna úr landi vegna þess að við getum ekki boðið þeim samkeppnishæft kaup.
Þegar kreppir að þá eru tveir þættir sem ríkið á að hafa í forgangi, heilbrigðis og menntamál. Til lengri tíma eru það verðmætar fjárfestingar ef samfélagið á að ná vexti á ný.
En þessir tveir þættir verða seint í forgangi á meðan AGS stýrir þjóðarskútunni auk þess sem stjórnvöld virðast sjaldnast hugsa lengra en nefið nær fram í tíman...
Læknaskortur mun aukast | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Breytt s.d. kl. 17:05 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)