Persónudýrkun

Sú þróun sem hefur átt sér stað nú í töluverðan tíma er aukinn persónudýrkun. Síðan þessir raunveruleikaþættir spruttu upp hefur sú þróun tekið stökk.

Persónudýrkun er á margan hátt mjög slæm fyrir persónuna. Segja má að persónudýrkun sé hennar leið til þess að reyna losna frá eigin raunveruleika. Að samama sér við aðra sem eru frægir eða sérstakir lætur hana líða eins og hún sé sérstök. Egóið eða égið þráir að vera sérstakt.

Það er þó svo að við eigum ekki að leitast eftir því að vera eins og aðrir , við eigum að finna okkar innra sjálf því sérstæðið finnum við aðeins að innan. Auðvitað er þó ekkert að því að eiga sér góðar fyrirmyndir ef svo ber við.

Vel getur verið að fólk fari í lýtaraðgerðir til þess að bæta sjálfstraust sitt eða náttúrulegan ljótleika ef svo má segja :)  En fari maður þá  leið til þess að fylla upp í eitthvað innra skarð þá er maður aðeins að setja plástur á sár sem ekki grær, það þýðir að þú þarft annan plástur. Það er ástæða fyrir því að sagt sé að lýtaaðgerðir séu ávanabindandi. 

sugery.jpg 


mbl.is Nýjasta lýtaaðgerðin
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

2 Smámynd: Hecademus

Hecademus mælir eindregið með þessu stutta en fróðlega myndbandi sem MMXII póstar hér að ofan.

Hecademus, 23.6.2010 kl. 14:01

3 identicon

http://www.youtube.com/watch?v=Alqvs14W8mI

Hin þróunarlega blindgata, svona eru örlög hvers samféags sem stjórnað er af Súdrum og Dalítum, eitthvað sem forfeður okkar vissu vel að myndi gerast með áframhaldandi framvindu Kali Yuga

Vertu sæll bróðir

MMXII (IP-tala skráð) 23.6.2010 kl. 14:27

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband