Hversdagshetjur
Þriðjudagur, 12. október 2010
Hvar væri Ísland statt ef ekki væru hér á landi hversdagshetjur eins og þær sem þarna berja tunnur? Fólk sem þorir að mæta á fámenn mótmæli og láta í sér heyra til þess að mótmæla óréttlæti og oki. Þetta fólk er að vinna óeigingjarna vinnu í þágu fjöldans. Hvernig væri nú að rísa upp og standa þeim við hlið.
Ég segi að fólkið við tunnurnar fái hrós dagsins.
Tunnur barðar við Stjórnarráðið | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Athugasemdir
Sammála þér.
Rétt skal vera rétt, það voru ekki mótmælendur sem brutu rúðurnar í stjórnarráðinu, það var einhver karlmaður á þrítugsaldri í annarlegu ástandi sem gerði það. Sjá frétt af visir.is hér fyrir neðan.
Vilhjálmur Bjarnason Ekki fjárfestir, 12.10.2010 kl. 14:55
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.