Hversdagshetjur

Hvar væri Ísland statt ef ekki væru hér á landi hversdagshetjur eins og þær sem þarna berja tunnur? Fólk sem þorir að mæta á fámenn mótmæli og láta í sér heyra til þess að mótmæla óréttlæti og oki. Þetta fólk er að vinna óeigingjarna vinnu í þágu fjöldans. Hvernig væri nú að rísa upp og standa þeim við hlið. 

 

Ég segi að fólkið við tunnurnar fái hrós dagsins. 


mbl.is Tunnur barðar við Stjórnarráðið
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Vilhjálmur Bjarnason Ekki fjárfestir

Sammála þér.

Rétt skal vera rétt, það voru ekki mótmælendur sem brutu rúðurnar í stjórnarráðinu, það var einhver karlmaður á þrítugsaldri í annarlegu ástandi sem gerði það. Sjá frétt af visir.is hér fyrir neðan.

Vilhjálmur Bjarnason Ekki fjárfestir, 12.10.2010 kl. 14:55

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband